Prjónasettið samanstendur af:
- 10 oddar 
 
- Stærðir: 3.75 - 4.0 - 4.5 - 5.0 - 5.5 - 6.0 -8.0 - 9.0  og 10mm 
 
- 6 snúrur í lengdum: 13 cm - 23 cm - 31 cm - 36 cm - 41 cm og 48 cm (ath að þetta er eingöngu snúran svo bætast prjónarnir við 20-23 cm) 
 
- 4 Endatappar
 
- 2 millistykki 
 
- Hægt að nota sem sveigjanlega beina prjóna, settu endatappana á og þú ert komin með beinan prjón. 
 
- Hver snúra auðveldlega geymir verkefnið þitt örugglega, þú einfaldlega klikkar prjónunum af og smellir snúrunum saman með millistykki.
 
- Oddarnir eru úr plasti og trjákvoðu og halda því ávallt lögun sinni, oddarnir eru léttir og eftirgefanlegir, sérstaklega minni stærðirnar.
 
- Geymsluboxið er 18 cm x 21,5cm sem auðveldar þér grípa það með þér hvert sem er og ert með nánast allar prjónastærðir á þér !
 
- Getur tekið með þér í flug / ferðalög
 
- Ábyrgð á oddunum er alla ævi miðað við eðlilega notkun.
 
- Extra langar snúrur og prjónastærðir 7 mm, 12mm og 15 mm er hægt að kaupa aukalega + allt annað sem er í settinu er hægt að kaupa aukalega.
 
- Hluti af andvirði Bleika settsins rennur til rannsókna á brjóstakrabbameini.(sjá knitdenise.com)